Spurning 9
Til bakaElvar elskar chia graut. Hann fær sér eina skál á hverjum morgni en er duglegur að nota fjölbreytt meðlæti út á grautinn. Það sem honum finnst best að fá sér eru bananar, kiwi, kókosmjöl, jarðarber og múslí. Hann fær sér alltaf eina eða tvær tegundir af þessu meðlæti út á grautinn en reynir eins og hann getur að hafa grautinn aldrei eins. Hversu marga daga getur Elvar borðað graut þar til hann hefur engra annarra kosta völ en að fá sér samsetningu sem hann hefur borðað áður?