Skráning í Pangeu 2025
Jan. 9, 2025, 8:44 a.m.
Nú er skráning í Pangeu 2025 hafin og stendur til miðvikudagsins 5. febrúar. Fyrsta umferð hefst þann 12. febrúar.
Skráning
Smelltu hér til þess að skrá bekkinn þinn í stærðfræðikeppnina Pangeu.
Algengar spurningar
Svör við algengum spurningum í tengslum við stærðfræðikeppnina Pangeu.
Spurningabanki
Hér má skoða gamlar spurningar úr keppnum fyrri ára sem má nota til að undirbúa sig fyrir næstu keppni, eða bara til skemmtunar.
Tilkynningar