Spurningabanki

Spurning 6

Til baka

Myndin að neðan sýnir 6 jafnarma þríhyrninga sem raðað er þannig að grunnflötur hvers þríhyrnings myndar hlið í jafnhliða sexhyrningi. Topphornið á hverjum þríhyrningi er 30° og hvert horn í sexhyrningnum er 120°. Hve stórt er hornið sem merkt er með spurningamerki?

< >