Spurningabanki

Spurning 4

Til baka

Undanfarið hefur snjóað víða á höfuðborgarsvæðinu. Eina vikuna snjóaði 2 mm á mánudegi, 4 mm á þriðjudegi, 6 mm á miðvikudegi og svo framvegis fram á sunnudag. Sigrún var í fríi erlendis og hefur því ekkert náð að moka stéttina síðan það byrjaði að snjóa á mánudeginum. Hve þykkt er snjólagið orðið á stéttinni hjá Sigrúnu eftir sunnudaginn, ef við gerum ráð fyrir því að snjórinn bráðni ekki?

< >