Spurning 2
Til bakaÞorgeir er mikill áhugamaður um eldamennsku. Eitt laugardagskvöld horfði hann á 4 þætti um mismunandi leiðir til að elda gulrætur. Fyrsti þátturinn var 37 mínútur, annar þátturinn 44 mínútur, sá þriðji 53 mínútur en fjórði 26 mínútur. Hversu löngum tíma varði Þorgeir í að horfa á þætti um gulrætur þetta kvöld?