Spurningabanki

Spurning 13

Til baka

Fatabúð selur gallabuxur með 25% afslætti. Sigrún kaupir sér eitt par en það vill svo til að hún þekkir starfsmanninn á kassanum og hann býður henni aukalega 10% afslátt af upphæðinni sem hún hefði annars þurft að borga. Hve mikinn afslátt fær Sigrún miðað við verð gallabuxnanna án alls afsláttar?

< >