Facebook
Spurning 11
Haggi er með bundið fyrir augun og klippir band í tvennt af handahófi. Hverjar eru líkurnar á að hann skipti bandinu þannig að lengri hlutinn er að minnsta kosti tvöfalt lengri en sá styttri?