Spurningabanki

Spurning 8

Til baka

Eiríkur, Andrea, Regn og Þuríður er að spila félagsvist. Þau skipta sér í tveggja manna lið. Á hve marga ólíka vegu geta þau valið liðin?

< >