Spurning 6
Til bakaHaggi og Viktor eru á hóteli með 100 hæðum og 2 lyftum. Önnur lyftan stoppar á níundu hverri hæð, þ.e. á hæð 1, hæð 10, hæð 19 o.s.frv. Hin lyftan stoppar á elleftu hverri hæð, þ.e. hæð 1, hæð 12, hæð 23 o.s.frv. Á hæð 1 fer Haggi í aðra lyftuna og Viktor í hina. Hvenær stoppa lyfturnar næst á sömu hæð?