Spurningabanki

Spurning 12

Til baka

Linda og Auður reisa tjald úr rétthyrndu laki og tveimur eins trágreinum. Lakið er 250 cm breitt og 500 cm að lengd. Þær reisa tjaldið með því festa horn laksins við jörðu og lyfta lakinu miðju með trjágreinunum þannig að báðum megin á tjaldinu eru op sem mynda jafnhliða þríhyrninga. Hvert er flatarmál gólfflatar tjaldsins?

< >