Spurningabanki

Spurning 11

Til baka

Í byrjun ársins 2023 átti Oktavía 743.500 kr. Í júní hefur sú upphæð hækkað um 10%. Sex mánuðum síðar hefur staðan úr júni lækkað um 10%. Tapaði eða græddi Oktavía á árinu?

< >