Spurningabanki

Spurning 8

Til baka

Á myndinni sést loftmynd af rétthyrndri lóð með húsi og garði (grámerktur). Hliðarlengdir á rétthyrndum garðinum eru akkúrat helmingurinn af hliðarlengdum lóðarinnar. Hvert eru ummál garðsins ef ummál lóðarinnar er 40 m?

< >