Spurningabanki

Spurning 10

Til baka

Í skíðaskotfimikeppni er skíðaðir fimm 2,5 km hringir. Eftir hring eitt, tvö, þrjú og fjögur skýtur hver keppandi á fimm skotmörk. Anna hittir þrjú skotmörk af fimm eftir fyrsta hring, eins og sést á myndinni að neðan. Hve mörg skotmörk þarf Anna að hitta til viðbótar til þess að vera með 85% skotnýtingu í keppninni?

< >