Spurningabanki

Spurning 9

Til baka

Sigga fyllir geymsluna sína með rauðum og hvítum kössum. Stafli með fjórum kössum er jafnhár og stafli með þremur kössum, eins og sést á myndinni að neðan. Hve hátt hlutfall geymslunnar fylla rauðu kassarnir, að því gefnu að grunnflötur allra kassana sé sá sami?

< >