Spurningabanki

Spurning 7

Til baka

Anna fer út í búð til að kaupa eitt epli og einn banana sem kosta samtals 120 kr. Þegar hún kemur í búðina eru eplin svo girnileg að hún ákveður að kaupa eitt í viðbót. Á endanum kaupir hún því tvö epli og einn banana og borgar 185 kr fyrir. Hvað kostar einn banani?

< >