Spurningabanki

Spurning 4

Til baka

Gunnar er að skipuleggja afmæli og hefur boðið vinum sínum í pítsuveislu. Hvað þarf margar pítsur ef 16 manns borða $\tfrac{3}{8}$ af pítsu hver?

< >