Spurningabanki

Spurning 3

Til baka

Tveir eins ferningar hafa hliðarlengd 6. Þegar ferningarnir eru lagðir hlið við hlið myndast rétthyrningur. Hvert er ummál rétthyrningsins?

< >