Spurningabanki

Spurning 12

Til baka

Tvær greinar vaxa upp af stofni eins og sýnt er á mynd. Greinarnar tvær vaxa báðar 5 cm þangað til hvor þeirra skiptist í aðrar tvær greinar. Þetta gerist koll af kolli og hver grein skiptist alltaf eftir 5 cm vöxt. Þegar efstu greinarnar eru 64 talsins hætta þær að skipta sér. Hver er heildarfjöldi skiptinga þá, ef skiptingar allra greina eru taldar með? (Á myndinni eru þrjár skiptingar merktar með rauðum hringjum.)

< >