Spurningabanki

Spurning 5

Til baka

Í kennslustofu eru 20 borð fyrir nemendur. Sigga situr í stærðfræði og tekur eftir því að 8 borðanna eru auð en þegar allir í bekknum eru mættir er setið við 75% borðanna. Hversu hátt hlutfall nemenda er fjarverandi í stærðfræðitímanum?

< >