Spurningabanki

Spurning 18

Til baka

Þegar vel viðrar rær Ásta, bóndi í Þjórsárdal, stundum upp ána og heimsækir Þorstein á næsta bæ. Á leiðinni til Þorsteins er meðalhraði bátsins 2,1 km/klst en þegar hún heldur heim á leið vinnur straumurinn með henni svo meðalhraðinn er 3 km/klst. Heimferðin tekur því 30 mínútum skemmri tíma en ferðin til Þorsteins. Hversu langur er róðurinn milli bæja í kílómetrum ef Ásta notar alltaf sama afl til að róa og þreytist ekkert á leiðinni?

<