Spurningabanki

Spurning 11

Til baka

Reykjavíkurtjörn verður oft ísilögð á veturna. Einn októberdag frystir og hluti tjarnarinnar verður ísilagður. Næstu daga tvöfaldast flatarmál íshellunnar á hverjum degi. Eftir 48 daga þekur íshellan alla tjörnina. Hvað tók það marga daga fyrir íshelluna að þekja hálfa tjörnina?

< >