Spurningabanki

Spurning 14

Til baka

Mikael er nýbyrjaður í skiptinámi í Japan og í fyrstu vikunni sinni þar fer hann í stærðfræðipróf með 10 krossaspurningum sem allar hafa 5 svarmöguleika. Þar sem hann er nýkominn til landsins og kann ekki tungumálið neyðist hann til að giska á allar spurningarnar. Hverjar eru líkurnar á því að hann svari engri spurningu rétt?

< >