Spurningabanki

Spurning 14

Til baka

Líffræðingur gerir rannsókn á dýralífi í Öskjuhlíð og áætlar að þar búi 200 kanínur. Fyrri rannsóknir líffræðingsins sýna að við kjöraðstæður fjölga kanínur sér mjög hratt og að stofnstærð geti tvöfaldast á aðeins 4 mánuðum. Hversu margar verða kanínurnar í Öskjuhlíð orðnar eftir eitt ár ef við gerum ráð fyrir að þær búi við þessar kjöraðstæður?

< >