Spurningabanki

Spurning 9

Til baka

Tönju leiðist í tíma svo hún krotar myndina að neðan í stílabókina sína. Á myndinni eru 25 jafnstórir ferningar. Flatarmál hvítu ferninganna er samanlagt 64 $cm^{2}$. Tanja teiknar næst rauðan feril meðfram hliðum skyggðu ferninganna á myndinni. Hve langur er ferillinn?

< >