Spurningabanki

Spurning 8

Til baka

Laddi, Dóra, Sigmundur og Marta eru öll grunuð um að hafa borðað afmælisköku Ólivers. Við yfirheyrslu segja þau: - Laddi: Dóra borðaði kökuna. - Dóra: Ég borðaði ekki kökuna - Sigmundur: Marta borðaði kökuna - Marta: Laddi lýgur Eitt þeirra segir satt og hin þrjú ljúga. Hver eftirfarandi fullyrðinga er sönn?

< >