Spurningabanki

Spurning 9

Til baka

Emil Jónsson gefur út lagið Hönd í hönd á föstudegi. Laginu er streymt 100 sinnum á Spotify daginn sem það er gefið út. Það slær í gegn og daglegur fjöldi streyma tvöfaldast á hverjum degi. Hversu oft er laginu streymt föstudaginn viku síðar?

< >