Spurningabanki

Spurning 4

Til baka

Ari er 177 cm hár en systir hans Ragnhildur er 174 cm. Kvöld eitt klæðir Ragnhildur sig í 7 cm hælaskó. Hver er hæðarmunurinn á Ragnhildi og Ara núna?

< >