Spurningabanki

Spurning 2

Til baka

Jim er á leið til Færeyja. Flugvélin hans leggur af stað kl. 11:40 og áætluð lending er kl. 13:20. Hver er áætluð lengd flugferðarinnar í mínútum?

< >