Spurningabanki

Spurning 5

Til baka

Freysteinn og Sara sjá badmintonspaða til sölu á 20% afslætti og ákveða að leggja í púkk og kaupa einn spaða. Freysteinn leggur 20% til kaupanna en Sara 80%. Hversu hátt hlutfall af upphaflegu verði spaðans (þ.e. af verði spaðans án afsláttar) leggur Freysteinn til kaupanna?

< >