Spurningabanki

Spurning 3

Til baka

Natalía er með poka með rauðum og grænum kúlum þar sem grænu kúlurnar eru fjórum sinnum fleiri en þær rauðu. Nú dregur Natalía kúlu af handahófi úr pokanum, skráir lit hennar hjá sér og skilar kúlunni aftur í pokann. Hún dregur svo aðra kúlu af handahófi. Hverjar eru líkurnar á því að Natalía dragi 2 grænar kúlur í röð?

< >