Spurningabanki

Spurning 13

Til baka

Í Selskóla fylgdust nemendur grannt með Söngvakeppni sjónvarpsins um daginn. Í skólanum eru 450 nemendur. 245 nemendur kusu framlag Siggu, Betu og Elínar, Með hækkandi sól, og 223 kusu lag Reykjavíkurdætra, Tökum af stað. 49 nemendur kusu ekki í símakosningunni. Hve margir kusu bæði atriðin?

< >