Spurningabanki

Spurning 8

Til baka

Á myndinni sést þvottasnúra sem hefur verið strengd á milli tveggja sláa. Snúran er fest á króka sem lagðir eru með 50 sentímetra millibili á hvorri slá. Lengd snúrunnar er 32 metrar. Hve langt er á milli slánna tveggja?

< >