Spurningabanki

Spurning 6

Til baka

Hanna er æfa sig fyrir íslandsmótið í rúbikskubbum. Síðasta sólarhringinn fyrir mót sefur hún tíu klukkustundir og situr í strætisvagni í tvær klukkustundir. Öllum öðrum stundum ver hún í rúbiksæfingar. Auk þess nýtir hún helming strætóferðarinnar í rúbiksæfingar. Hversu mörgum klukkustundum ver Hanna í rúbiksæfingar síðasta sólarhringinn fyrir mótið?

< >