Spurningabanki

Spurning 12

Til baka

Tómas, Kim, Friðrika, Sóley og Hannes sitja á stólum sem eru númeraðir eins og myndin sýnir. Eftirfarandi gildir: 1. Sóley situr við hliðina á Tómasi og Kim. 2. Hannes og Friðrika eiga bara einn sessunaut. 3. Tómas og Hannes sitja ekki hvor við hliðina á öðrum. 4. Sóley situr í stól með lægra númeri en Friðrika. Í hvaða stól situr Tómas?

< >