Spurningabanki

Spurning 8

Til baka

Herra Shelby á 2500 kr. Hann eyðir 40% af peningunum sínum í jakkaföt og nýtir svo 20% af afganginum í að kaupa sér afahatt. Hvað á hann mikinn pening eftir þegar hann er búinn að kaupa sér sparifötin?

< >