Spurningabanki

Spurning 4

Til baka

Ásgeir er að sauma pallíettur á jakkann sinn fyrir dansleik um kvöldið. Honum reiknast til að það taki hann að meðaltali þrjár og hálfa mínútu að sauma hverja pallíettu í jakkann. Hvenær klárar hann saumaskapinn ef hann þarf að sauma 120 pallíettur í jakkann og hann saumar samfleytt frá kl. 12:00 á hádegi?

< >