Spurningabanki

Spurning 3

Til baka

Anna kaupir eitt epli og einn banana. Hún borgar samtals 198 kr. Eplið kostar nákvæmlega 100 kr. meira en bananinn. Hversu mikið kostar bananinn?

< >