Spurningabanki

Spurning 13

Til baka

Sigga og Gunna ætla að mála 3 veggi í (gluggalausa) húsinu sínu. Næstminnsti veggurinn er þrisvar sinnum stærri en sá minnsti og sá stærsti er fjórum sinnum stærri en sá næstminnsti. Þær ákveða að Sigga skuli byrja á minnsta veggnum og Gunna á þeim næstminnsta. Þær klára báðar að mála sinn vegg eftir nákvæmlega 1 klukkustund. Hversu lengi eru þær að mála saman stærsta vegginn ef þær mála á sama hraða og þær gerðu áður.

< >