Spurningabanki

Spurning 6

Til baka

Finnur kaupir sér þrennar buxur og fjóra boli. Hann forðast að klæðast sömu fatasamsetningunni oftar en einu sinni. Hvað getur hann búið til margar mismunandi samsetningar?

< >