Spurningabanki

Spurning 14

Til baka

Beth Harmon er að leika sér með hrók á 4x4 skákborði. Hrókurinn er staddur efst í vinstra horninu og Beth ætlar að færa hann neðst í hægra hornið. Hversu margar mismunandi leiðir getur hrókurinn farið milli hornanna tveggja ef Beth verður að færa hann annaðhvort niður eða til hægri í hverju skrefi.

<