Spurningabanki

Spurning 12

Til baka

Nú er bólusetning við COVID-19 sjúkdómnum í fullum gangi um alla heimsbyggðina. Til þess að halda veirunni niðri þurfa 70% íslensku þjóðarinnar að vera bólusett fyrir sjúkdómnum. Til þess að ná fullu ónæmi þarf hver og einn að fá tvo skammta af bóluefni. Hvað þarf Ísland marga skammta af bóluefni ef við gerum ráð fyrir að Íslendingar séu 360.000 talsins?

< >