Spurningabanki

Spurning 9

Til baka

Þríhyrningarnir ACD, CBF og BAE eru jafnhliða þrihyrningar. Ummál þríhyrningsins ABC er 10 cm. Hvert er ummál formsins AEBFCDA?

< >