Spurningabanki

Spurning 6

Til baka

Áslaug á einn 12 hliða tening og Herbert á einn 6 hliða tening. Þau kasta teningunum sínum á sama tíma, hverjar eru líkurnar á að þau fái sömu útkomu?

< >