Spurningabanki

Spurning 12

Til baka

Helgi kemur með málband á körfuboltaæfingu og mælir hæð allra leikmanna sem eru mættir. Hann sér að 10 leikmenn eru hærri en 170 cm og 11 leikmenn eru minni en 180 cm. Hversu margir eru mættir á æfingu ef 6 leikmenn eru milli 170 cm og 180 cm á hæð? (Enginn leikmaður er akkúrat 170 cm eða 180 cm á hæð.)

< >