Spurningabanki

Spurning 1

Til baka

Í tónlistarskóla eru 12 nemendur. 3 eru að læra söng, 5 að læra á gítar, 3 á bassa og einn á trommur. Hve mörg ólík samspil væri hægt að búa til með einum söngvara, einum gítarleikara, einum bassaleikara og einum trommuleikara ?

>