Spurningabanki

Spurning 7

Til baka

Gunnar og Komang hittast og spila badminton. Þeir spila alls 5 leiki og taka alltaf 5 mínútna pásu milli leikja. Hve langur tími líður frá því að fyrsti leikurinn hefst og þangað til þeim síðasta lýkur ef hver leikur er 12 mínútur?

< >