Spurningabanki

Spurning 13

Til baka

Guðrún og Birgir eru gamlir vinir. Í dag er stór dagur en þau eru að hittast í fyrsta skipti í þrjú ár. Þau eru stödd á Skólavörðustíg og það eru 90 metrar á milli þeirra. Þau hlaupa hvort í áttina að öðru en þar sem Skólavörðustígur er í brekku og Birgir er staddur neðarlega í götunni en Guðrún ofarlega hleypur Guðrún aðeins hraðar en Birgir. Guðrún hleypur á 10 m/s en Birgir á 5 m/s. Hversu langt hefur Guðrún hlaupið þegar þau mætast?

< >