Spurningabanki

Spurning 10

Til baka

Salvör ætlar að búa til framandi salat fyrir matarboð um kvöldið. Hún fer í búðina og kaupir eitt granatepli, einn fetaost og tvo pakka af klettasalati og borgar fyrir það 2.500 krónur. Þegar hún skoðar uppskriftina nánar sér hún að hana vantar aukalega einn fetaost og eitt granatepli. Hún rýkur út í búð aftur, kaupir það sem vantar og borgar 1.200 krónur. Hve mikið kostar einn pakki af klettasalati?

< >