Spurningabanki

Spurning 3

Til baka

Hallgrímur á 8 ketti, tveir þeirra eru svartir, þrír eru gulbröndóttir og þrír eru hvítir. Hallgrímur gamli er þó farinn að sjá illa og sér því ekki hvernig kettirnir eru á litinn. Hann klappar einum kettinum, hverjar eru líkurnar á að hann sé að klappa svörtum ketti?

< >