Spurningabanki

Spurning 9

Til baka

Almenna reglan er sú að ár er hlaupár ef það er deilanlegt með 4. Á þessu er hins vegar undantekning. Ef árið er deilanlegt með 100 en ekki 400 þá er það ekki hlaupár. Hvaða ár af þessum er ekki hlaupár?

< >